Tvö heimsmet hjá sjötugri konu

Sjötug sænsk kona, Asta Larsson að nafni, setti í gær tvö heimsmet í sínum flokki í frjálsum íþróttum innanhúss.
Hún stökk hún 7,83 í þrístökki sem er heimsmet og hún hljóp 60 m grindahlaup á 11,43 sekúndum og bætti fyrra metið um tæpar tvær sekúndur Larsson hafði áður náð að setja sex heimsmet í sínum flokki í frjálsum en stærsta stund hennar kom árið 1955 þegar hún varð Norðurlandameistari í langstökki.
þetta eru bar frábærir tímar hjá henni.
Hafið þið prófað annað hvort Grindahlaup eða eða þrístökk.
Við skulum vona að það verði sett fleiri heimsmet á næstuni