Já ég náði loksins 170cm í hástökki í gær, veit þetta er ekkert merkilegt en persónulegt met hjá mér. Þetta er búið að taka allt of langan tíma og loksins er ég kominn með góða atrennu og ágæta tækni. BTW ég er 1,77 á hæð svo ég held þetta sé kannski ágætt.
Takk Natalí þjálfari.