Alvin Kraenzlein sigraði í 4 greinum 60 metra hlaupi,110 og 200metra Grindahlaupi og lang stökki og var fyrstur til að hljóta fern gull verðlaun á einum leikum. Landi hans Ray Ewry hlaut þrenn gullverðlaun í atrennulausum stökkum.þetta var upphaf mikils íþrótta ferils á ólympíuleikunum sem ekki síst er merkilegur fyrir það að Ewry veiktist ungur aflömunarveiki og var lengi bundin við hjólastól.Hann var orðinn 26 ára þegar hann keppti í parís.Fjórum árum áður setti hann fyrsta heimsmetið í hástökki án atrennu og stökk 1,61m. Maraþonhlaupið var lengi í minnum haft. Hlaupaleiðin var svo illa merkt að margir hlaupararnir villtust af leið. Þegar bandaríkja maðurinn Newton kom í mark taldi hann sig hafa unnið hlaupið en varð ekki lítið hissa þegar honum var sagt að hann var sjötti.Sigurvegarinn ,Michel theato fékk hinsvegar ekki staðfestingu á sigri sínum fyrr en tólf árum eftir leikana (ég mundi verða óþolinmóður).Og í Paris kepptu konur í fyrsta sinn á leikunum.