Það er náttúrulega spurning um að gera haldið út sama hraðanum allan tímann þ.e.a.s. þinn “hraðasta hraða”.
Það sem þú getur gert til að bæta þig er t.d. að taka reglulega spretti t.d. taka 3*60m spretti, 3*80m og 3*100m. Síðan er að æfa startið. þÚ getur t.d. æft snerpuna með því allskonar æfingum. Þú getur legið á jörðinni síðan flautar einhver og þú sprettur af stað eins fljótt og þú getur (20-30m). Síðan breytt um, legið á bakinu og fl. Eins og þú kannski veist er best að eftir að hafa tekið start í alvöru sprettí á maður að halla sér örlítið fram fyrsti 10m og síðan rétta úr sér. Til að auka úthaldið er gott að fara út að hlaupa nokkra km. í viku, teygja vel á og gera liðkandi æfingar svo að þú meiðist ekki eða vöðvarnir stirna.
Síðan er líka gott að muna að hlaupa í stórum skrefum, upp með hnén, hafa samhæfingu í hreyfingu handa og fóta, ekki hafa fingurna spennta eins og svartir spretthlauparar heldur hafa hnúana krepta (ekki samt krepta heldur í sömu stellingu(svartir hafa aukavöðva í höndunum svo að það er betra fyrir þá að hlaupa með sperta fingur)).
Eeee….ég er örugglega að segja einhverja vitleysu og það getur vel verið að þetta hjálpi þér ekki neitt en ég reyndi þó ;)