Frjálsíþróttamenn frá afríku hafa oftast mikla yfir burði í hlaupum og sérstaklega langhlaupum eins og á HM í Edmundon í 3000 þúsund metra hlaupinu voru þrír kenyu menn í fyrsta óðru og þriðja sæti og svo tveir í fimmta og sjöunda sæti.Ein Kenyu maður
í 5000metra hlaupinu náði hann fimm mönnum um hring en stundum eru marakkó menn með svona einn einn í miðjum úrslita hlaupum bara með afríkumönnum en finnst ykkur ekki að þetta sé alveg rétt hjá mér ???.Svo er þetta kanski ein af þeim skýringum að þeir hlaupa alltaf í skóla sem getur verið alveg uppí tuttugu kílómetra sem er soldið mikið og svo er líka svo fátægt að þeir eru svo horaðir og léttir svo er sagt að guð hafi skapað þá sem eitthvað betri hlaupara en evrópubúa en é hef ekki hugmynd um það.