Nú ætla ég að segja ykkir hvaðan ólempíuleikarnir eru upprunir það byrjaði allt á því að fimmburar áttu afmæli en foreldrarnir áttu ekki nein pening. Þannig að pabbi þeirra fann upp á alskonar leikjum t.d. diskakast (sem er nú kringlukast)og svo auðvitað hlaup og langhlaup svo fóru þau í langstökk með því að stökkva yfir læki og krökkunum fannst þetta alveg ROSA gaman en svo fóru þau í hástökk með því að stökkva yfir girðingar og svo kúluvarp.Og á eftir það var fundið upp á allskonar greinum eins og stangastökk, spjótkast og þrístökk og margt fleira. svo kom ríkur gamall kall sem þótti þetta mjóg sniðugt og fannst að allir ættu að stunda þetta svo spurði hann hvað hann kallaði þetta þá sagði pabbin að þetta væri skírt eftir konuni minni Ólempíu ég kalla þá ólempíuleika