Þórey stökk 4.41 m og bara spurning hvenær hún fer 4.50 m.
Þórey var í fimmta er hún stökk 4,41 m á alþjóðlegu móti í Grikklandi í gær. Hún átti þrjár tilraunir við nýtt Norðurlandamet, 4,52 m en því miður feldi hún. Svetlana Feofanova sigraði er hún stökk 4,62 m en næstar voru Jelena Beljakova og Jelena Isinbajeva en þær stukku báðar 4,52 m. (allar rússneskar) Pavla Hamackova Tékklandi varð fjórða 4,52 m Þórey Edda keppir næst í Lapinlahti í Finnlandi á sunnudag