Minningarmót um Jóhann Jóhannesson fór fram á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns á Laugardalsvelli í gærkvöldi, 30. júni.
- Sigurvegarar í einstökum greinum voru:
- 100m kvenna: Silja Úlfarsdóttir FH á 12.29s(+2.6)
- 100m karla: Andri Karlsson Breiðabliki á 11.18s(+2.9) 400m karla: Björgvin Víkingsson FH á 51.08s
- 800m kvenna: Árný Heiða Helgadóttir Breiðabliki á 2:24,72 mín
- 3000m hlaup karla: Sigurbjörn Árni Arngrímsson UMSS á 8:53.25 mín
- Hástökk kvenna: Íris Svavarsdóttir FH stökk 1.60m
- Spjótkast kvenna: Vigdís Guðjónsdóttir HSK kastaði 49,46m
- Langstökk karla: Kristinn Torfason FH stökk 6.51m (+1.6)
- 300m grindahl. meyja: Þóra Kristín Pálsdóttir ÍR á 49.30s
- 300m grindhl. sveina: Sigurður S. Helgason FH á 47.78s
Ég keppti meðal annarra í 3000m hlaupi og bætti mig um 2 sekúndur, hljóp á 10:49 min.