Það er langt síðan hún hætti að vera góð! Þegar hún vann bronsið á ÓL í Sidney fyrir þremur árum, það var hundaheppni. Eða nei, það var reyndar óheppni ef maður spáir betur í það. Hún stökk þarna 4,50 m, e-ð sem hún hafði aldrei áður gert, og hefur ekki verið nálægt því síðan. Þannig að eftir mótið gerði hún sér miklar vonir og þjóðin líka sem hún hefur ekki staðið undir og það fer alveg hrikalega illa andlega með íþróttamann sem hefur misst hæfileikann að geta ekki orðið góður aftur.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.