Ég skal láta þig fá eðallofttegund í stað súrefnis. Lofttegundin heitir Radon og er nr. 86 í lotukerfinu, skammstöfuð Rn. Til að þú vitir hverju þú ert að anda að þér þá fylga upplýsingar um loftið hér:
Í fyrstu héldu menn að radon væri efnafræðilega óvirkt, en nú á seinni tímum hefur tekist að útbúa efnasambönd með því. 222Rn er algengasta form efnisins og verður til við geislavirkt niðurbrot 226Ra. Helmingunartími 222Rn er 3,8 dagar en þá klofnar það niður í pólonínsamsætur við að gefa frá sér alfa-agnir. Efnið er stundum notað við lækningar á illkynjuðum æxlum. <b>Efnið sjálft er mjög varasamt.</b>
Kveðja
<br><br><b><font color=“red”>Einu sinni var maður sem hét Jón, og ekki nóg með það, heldur hét hann Sigurjón.
</font>
Mundu að segja blenski í staðinn fyrir blessaður eða blessuð, blessaðir eða blessaðar.
Takk fyrir
</