Tim Montgomery hefur nú sannað að hann er sá fljótasti maður í heimi þegar hann sló 3 ára gamalt heimsmet í 100m hlaupi karla á síðasta stigamóti Alþjóðaíþróttasambandsins þegar hann hljóp á
9.78 sekondum sem er 1 hundraðasta úr sekondu hraðar en gamla metið en það átti landi hans heims , og ólympíumestari
Maurice Green.
Hann Montgomery náði afar góðu viðbragði í hlaupinu og tók forystu sem hann tók til enda. Annar var Evrópumeistarinn Dwain Chambers frá Bretlandi.
Standist hann lyfjapróf sem hann gekkst í eftir hlaupið fær hann greiddar 8.6 milljónir króna frá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu
að launum fyrir metið. Einnig fær hann 13 milljónir króna fyrir sigur í stigakeppni karla á mótaröð Alþjóðafrjáls-
íþróttasambandsins eins og kærastan hans Marion jones fyrir sigur sinn í stigakeppni kvenna.
Fyrverandi heimsmeistari sat bara uppí stúku og horfði á vegna meiðsla sem hefur plagað hann í allt sumar.