
Það er margt sem mælir með því að æfa glide og margt sem mælir með að æfa spin en það er líka margt sem mælir á móti hvoru tveggja.
Glide
Glide er ekki eins tímafrekt og spin, flest heimsmet hafa verið sett með glide og síðustu tveir ólympíuleikar hafa sigrast á glide tækninni.
Spin
Þú nærð meiri hraða á kúluna með spin og getur því kastað lengra, Spin er tímafrek tækni og þarf mikið að halda henni við, núverandi heimsmet í flestum flokkum hafa verið sett með spin tækninni.
Hér eru nokkrir af helstu kostum og göllum tæknana. Ég vona að þetta hafi hjálpað ykkur eitthvað að velja ykkar tækni.