Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi úr Breiðarbliki, hafnaði í öðru sæti á boðsmóti Erki Nools í sjöþraut sem lauk í tallin í Eistlandi í gær. Jón Arnar fékk 5,886 stig en Þjóðverjin Frank Busemann með 6,291. Rússin Dmitri Ivanov hafnaði í þriðja sæti með 5,838. Hann var annar eftir fyrsta keppnisdagin og hlaut 3,411 stig 147 stigum munna en Frank Busemann en keppendur hefðu þá lokið fjórum greinum af sjö. Frakkin Sebastian Chmara varð þriðji fyrsta keppnis dagin með 3,310 stig.
Árangur ´Jón Arnars á mótinu
60m hlaup: 6,98 sek
Langstökk:7,44
Kúluvarp:15,45
Hástökk:1,98
60m grindahlaup:8,30
Stangarstökk:4,65 :(
1000m hlaup 2:50,00
Samtals Stig:5,886 stig