það er fullt af félagaskiptum í frjálsum núna u máramótin og eftir það
það eru 3 sem fara í Tindastól (sem er í UMSS) úr UMF Selfoss, HSK Óli Guðmunds, Sigurbjörn Árni Arngrímsson (hann er í 800 og 1500m hlaupum)
og svo líka Gunnhildur Hinriksdóttir - og hún keppir í Sjöþraut
En FH-ingar græddu meira á að fá til sín Daniel Smára úr ÍR - hann er langhlaupari - FH-ingar eiga nebblega engan almennilegan langhlaupara sem getur keppt við “Margeirsbræðurna” (og fleiri) hjá UMSS
Þess vegna græða þeir rosalega út af Bikarkeppninni í frjálsum