Í dag var keppni um íþróttamann ársins og voru þessir einstaklingar tilnefdir
Árni Gautur Arason
Fótboltakappi.
Birgir Leifur Hafþórsson
Kylfingur.
Eiður smári Guðjónsen
Fótboltakappi.
Guðni Bergsson
Fótbolakappi.
Jakob Jóhann Sveinson
sundkappi.
JÓN ARNAR MAGNÚSSON
FRJÁLS ÍÞRÓTTAKAPPI
Kristín Rós Hákonardóttir
Sundkappi
Ólafur Stefánsson
Handboltakappi
ÞÓRERY EDDA ELÍSASRDÓTTIR
FRJÁLS ÍÞRÓTTAKAPPI
Örn Arnarson
Sundmaður
Svo var þessi svokallaða keppni haldið og í þriðja sæti var engin önnur en ÞÓREY EDDA ELÍSARDÓTTIR
frá FH.
Þórey Edda fékk 140 atkvæði.
Hún hefur afrekað það á þessu ári þá lenti hún í 6 sæti á HM í Edmonton í stangarstökki.
Hún á íslandsmetið innanhús( minnir mig ) og það er 4´51.
Glæsilegur árangur hjá henni.
Í öru sæti var Ólafur stefánsson með 350 atkvæði.
Hann hefur afrekað það að leiða Magdeburg til sigurs í þýsku deildinni og einnig hefur hann leit Magdeburg til sigur í Evrópukeppni félagsliða.
Hann varð líka kjörin besti leikmaður deildarinnar af þjálfurum og leikmönnum.
En í fyrsta sæti var Örn Arnarsson (sundkappi úr SH ) knái frá hafnarfirði.
Örn fékk 359 atkvæði og það nægið honum til þess að vinna
Hann náði 2 bronzum á einhverju móti um daginn.
Og setti hann nokkur íslandsmet á þessu ári .
Vala Flosadóttir(frjáls íþróttakona) úr ÍR hlaur þennan tiltill í fyrra og sigraði með talsverðum afiburðum.
Vala afrekaði það í fyrra að vinna til bronz verðlauna á ólympíuleikunum í Sidney og varð þar með þriðji íslendingurinn til að lenda á verðlauna palli á ólympíuleikunum.
Þeir sem hafa náð þesim merka áfanga eru Bjarni júdókappi og Vilhjálmur þrístökkvari og náttúrlega Vala stangarstökkvari