Mourince greene var að segja það um daginn að ef hann nái að bæta heimsmetið sitt í 100 metra ætli hann að hvíla sig á að keppa í frjálsum íþróttum.
Mourince Greene á heimsmetið og það er 9,79 en hann ætlaðir að bæta það á gullmótinu sem var haldið um daginn.
En þá var hann meiddur og ég held að hann hafi náð 9,84 en hann sigraði samt þótt hann væri meiddur á öðrum fæti.
Hann er einnig í bandarísku boðhlaups sveitinni síðast þegar ég vissi og hann náði gull með henni á síðasta móti.
Mourince Greene hóf að æfa frjálsar þegar hann var 11 ára og þá var hann líka jafn sigursæll og hann er núna.
Það má nú líkja Marion Jones og Mourince greene saman af því að þau keppa bæði í 100 metra og boðhlaupi og alltaf vinna þau.
Einnig á bandríska boðhlaups sveitin heimmetið í boðhlaupi
Haldið þið að hann nái að bæta heimsmetið sitt í 100 metra hlaupi??