Hugmynd Coubertins um að endurvekja Ólympiuleikana fékk lítin hljómgrun í fyrstu. Landar hans höfðu t,d lítin áhuga á því að þurfa að mæta þjóðverjum á slíkum leikum. Bretar og Bandaríkjamenn sýndu málinu lítin áhuga. Hann fékk hinsvegar óvæntan stuðning frá Nýja sjálandi,Jamaíka og Svíþjóð. Stærsta íþróttasamband Frakklands boðaði hann til alþjóðlegs þings í París árið 1894. Til þess að dylja raunverulegan tilgang þingsins lét áhugamennsku. Á síðustu stundu breytti hann svo titil þingsins í ,,Þing um endureisn Ólympíuleikana. Þingið fór fram í Sorbonne-háskólanum dagana 16.-24.júní. Mættir voru 79 fulltrúar 49 íþróttasamtaka í 12 löndum. Þingið var sett með viðhöfn og vakti flutningar ríkisóperunnar í Paris æa lofsöng Appolluns, sem fundist hafði í Delfí árið áður, sérstaka hrifningu viðstaddra.
Eins og Coubertin hafði gert ráð fyrir hurfu deilumálin um áhugamennsku í íþróttum í skuggan fyrir umræðuefni um endureisn Ólympíuleikana og eftir talverðar samþykkti þingið 23. júní að endurvekja leikana og efna til þeirra fyrstu árið 1896 í Aþenu.