Track and fields er frjálsíþrótta tölvuleikur á PS2mur sem hefur verið mjög vinsæll undanfarið.Nú ætla ég að skrifa eitthvað um hann.hægt er að velja 12 lönd Bretland,Canada,Frakkland, Kína,Þýskaland,Ítalía,USA,Rússland,Japan, Kenya,Ástralía og spánn. Þetta er mikill drid leikur maður dridar á takkana til að fara hraðar í hlaupum, tekur tilhlaup í spjótkasti og langstökki o,f. Hægt er líka að fara í sund (ætti sund að vera í þessum leik), Borðaæfingar sem er eins og dansvél eða eitthvað í þá áttina og lyftingum. Swvo verður maður auðvitað að unlocka fleiri greinum eins og hástökk og þrístökk.Mjög góð grafík og vandaður.

Skírið ykkur þessum nöfnum til að breyta litnum á búningnum

Bretland-london-grár
Canada-Montreal-Gull
Frakkland-paris-appelsínugult
Kína-Seoul-Fjólublár
Þýskaland-Munich-ljós blár
Ítalía-Roma-Brúnn
USA-L.A-Blár
Rússland-Moscow-Hvítur
Japan-Tokyo-Rauður
Kenya-Mexico-Grænn
Ástralía-Sydney-Silvur
Spánn-Madrid-Brons

Þetta er frábær leikur svoldið flókin fyrir byrjendur en þegar þið kunnið á hann 8-9 í einkunn