Asafa Powell fæddist hinn 23 semptember 1982 í Kingston, Jamaíku. Nafnið Asafa þýðir “Rising to the Occasion” eða á íslensku gleðjast yfir einhverju. Eins og þið öll vitið er hann heimsmetshafinn í 100 metra spretthlaupi karla með tíman 9,77 sek.
Asafa ætlaði sér fyrst og fremst að eiga sér venjulegt líf sem rafvirki áður en hann byrjaði að hlaupa. Í stað þess að flytjast til Bandaríkjana til að æfa frjálsar áhvað hann að vera í sínu heimalandi, Jamaíku, að æfa sig en þar er ekki æft með göttum né neinum hjálparhlutum aðeins flatbotnaskóm. Asafa stakk fyrst upp hausnum í íþróttaheiminum með því að taka þátt í 100 metrunum í heimsmeistara kepninni 1999 en var því miður dæmdur úr leik vegna þess að vera sá annar til að þjóðstarta.
Árð 2004 tók hann þátt í “The Olympic's” og þar var hann einn að þeim sem var sterkastur til að ná sigri í 100 metra hlaupinu, því miður náði hann bara fimmta sætinu þar. En 14 júní 2005 bætti hann heimsmetið í 100 metrum með því að hlaupa það á tímanum 9,77 en sá tími bætti fyrrverandi mettíman hans Tim Montgomery um eitt sekúndubrot.
Árið 2006 bætti Justin Gatlin heimsmetið um eitt sekúndubrot á tímanum 9,7660 en reglurnar hjá IAAF, International Association of Athletics Federations, segja að allir tímar skulu vera námundaðir að tveggja aukastafatölu sem gerði þá tíman hans Justin að 9,77. Nú í dag halda þeir báðir sama metinu.