Thomás Dvorák náði bestum árángri!
Tékkneski tugþrautarkappinn Thomás Dvorák náði bestum lang bestum árangri allra tugþrautarmanna á árinu í þriggja móta keppni sem Alþjóða frjálsíþróttasambandið stóð fyrir. Þeirra móta sem keppendur náðu bestum úrslitum á og fundið meðaltal stiga keppenda. Dvorák var með 8647,7 stig að meðaltali á mótunum þremur en bestum árangri náði hann á HM í Edmonton þar sem hann fékk 8902 stig. Eistinn Erki Nool varð í öðru sæti, með 8613 stig að meðaltali, en hann náði einnig bestum árangri á HM í Edmonton þar sem hann fékk 8815 stig. Rússinn Lev Lobodin varð þriðji, með 8348 stig að meðaltali, en hann náði bestum árangri í Götzis í Austurríki þar sem hann fékk 8465 stig.Hann er allavega bestur það sem er búið á árinu en ég held að það eigi ekki eftir að vera fleiri mót á þessu ári eða hvað??? Og líka ég var að spá að íslenski tugþrautarkappin sé að hætta en hann er harður karl.