London 1908
meðan leikonum í london var brotið blað í sögu Ólympíuleikana.Þeir voru til muna veglegri en leikarnir á undan og skipulagning þeirra slík að til fyrirmyndar var.Það kom ekki á sök þótt leikarnir væru haaldnir í tengslum við vörusýningu eins og í París og St.louis því í London skipuðu íþróttirnar öndvegið.Upphaflega áttu þessir leikar að fara fram í Róm en ítalir hættu við að halda þá haustið 1906.Bretar tóku leikana þá að sér þótt aðeins 18 mánuðir væru til stefnu.Engir voru betur í stakk búnir til þess en þeir enda léty þeir hendur standa fram úr ermum.Á skömmum tíma reis risastór íþróttaleikfangur af grunni í vesturjaðri borgarinnar með 537 m langri hlaupabraut,Stór um knattspyrnuvelli ,100 m sundlaug og hjólreiðabraut.Samdar voru keppnisreglur fyrir hverja íþróttagrein sem á dagsskrá leikana var og þær gefnar út á þremur tungumálum .Bretar tóku upp þá nýbreytni á þessum leikum að veita þremur fyrstu mönnum í hverri grein verðlaun.Gull,silfur og brons.Með leikonum í london hófst þáttaka íslendinga í ólympíuleikonum þangað fór glímuflokkur UMFÍ (Ungmennafélag íslands)og þeir stóðu sig mjóg vel.Á leikfanginum fögnuðu 90þúsund manns .Svo var keppt í fótbolta í fyrsta skiptið á þessum Ólympíuleikonum.Í úrslita leknum sigruðu Englendingar Dani 2-0.