Á alþjóðaþinginu í paris 1894 var það fastmælum bundið að þriðju Ólympíuleikarnir skyldu verið haldnir í bandaríkjonum.Þegar til kastana tók sóttust tvær borgir um að fá að halda leikana st.louis og chicaco á fundi árið 1901 en varð síðar að breyta þeirri samþykkt . Í st.louis var hafin undirbúningur að mikilli heimssýningu árið 1903 í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því louisiana losnaði undan yfirráðum frakka .Þegar borgaryfirvöldhöfðu ákveðið að fresta sýninguni um eitt ár vildu þau fá Ólympíuleikana svo þessir tveir merkisatburðir skyggðu ekki hvor á annan. Um síðir var málinu skotið til Bandaríkjaforseta,sem var Theodore Roosevelt,og hann tók st.louis fram yfir chicaco.Það varð því aftur hlutskipti ólympíuleikana að falla í skugga heimssýningar.Aðeins 617 íþróttamenn frá 12 þjóðum tóku þátt í leikonum .Frá evrópu komu aðeins 29.England sendi aðeins einn keppanda sem reyndar var íri.Bandaríkjamenn unnu allar greinar frjálsíþrótta lóðkastinu einu undanskyldu en það vann kanadamaðurinn Etienne Desmarteau.Bandaríkjamenn unnu flestar greinirnar þrefalt og fjórum þeirra tókst að vinna þrjár greinar hverjum. Þeir voru Ray Ewry,Archie Hahn,James D,Lightbody og Harry Hillman.