Meðan á leikunum í Aþenunu stóð lagði Grikklandskonungur til að ólympíuleikarnir yrðu framvegis haldnir í Grikklandi.Þessari hugmynd hafnaði coubertin því strax því hann gerði sér ljóst að framtíð leikana var undir því komin að vettfangur þeirra færðist frá einni borg til annara og í einu landi til annars svo áhrifa þeirra mætti gæta sem víðast .
Leikarnir í paris voru hinir sögulegustu . þeir voru haldnir tengslum við mikla heimssýningu og hurfu gjörsamlega í skugga hennar .Þeir voru svo illa skiðulagðir að keppendur og áhorfendur átti í mesta basli með að finna keppnisstaðina sem voru víð og dreif um borgina litlar upplýsingar var að fá og blöðin skýrðu varla frá úrslitum í einstökum greinum. Það segir sína sögu í upplýsingabæklingi heimssýningarinnar var að vfinna upplýsingar um skylmingar og skautahlaup í kafla um stálvörur og um róður í kafla bjórgunarútbúnað og lífgunaraðgerðir.Annað var eftir þessu.Keppnin í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavelli í boulognesskógi og lítið var meira en stór grasflötur.Aðstaðan var í kringlukastinu að stundum fór kringlan lengst út í skóg.Bandaríkjamenn voru mjóg sigursælir á mótinu