Utan grikklands var kringlukastið nánast óþekkt .Bandaríkjamaðurinn Robert Garrett þekkti þó til þess og æfði sig kappsamlega fyrir leikana.Það kom honum eflaust vel að hann æfði sig með mun þyngri kringlu en notuð var á leikunum.Í síðasta kastinu náði garrett að kasta kringluni 29,13m og aðeins lengra en Grikkin Panagiotis sem hafði forustuna í keppnini lengst af. Garrett við öðrum sigri þegar hann var hlutskarpastur í kúluvarpinu. Sú íþróttagrein vakti lang mestri athygli var maraþonhlaupið á maraþon völlum aþenu.hugmyndina að hlaupinu átti frakki held ég Michel Bréal .Hann minnti coubertin á hið nafnfræga hlaup gríska hermannsins feidippídesar árið 490 stakk hann upp á því að væri Marþonhlaup í minningu hans þess atburðar.Grikkir lögðu allt kapp á að sigra í hlaupinu og leituðu dyrum og dyngjum að góðum langhlaupurum.Meðal annars efndu þeir tveggja maraþon hlaupara marsmánuði til þess að úrskurða þá hærustu . 16 hlauparar lögðu upp í hlaupið frá Maraþonvöllum. Þar af 12 Grikkir. Í upphafi hlaupsins tók frakkinn Albin lermusiaux og Ástralíumaðurinn Edwin flack og Bardaríkjamaðurinn arthur blake fylgtu honum eftir. Á endanum gáfust þessir hlauparar upp hver af öðrum. Eini útlendingurinn sem komst í mark var guyla kellner frá ungverjalandi.fyrstur á leiðarenda var Grikkin spyridon louis við gífurleganfögnuð landa sinna og sjálfur konungurinn steig upp úr heiðursstukuni og heilsaði upp á sigurvegarann. Á þessari stundu varð louis þjóðahetja grikkja en keppti aldrei aftur í maraþonhlaupi.