Allt um fyrstu ólympíuleikana 4.hluti
Alls var keppt í 9 greinum á leikunum. Þessar greinar voru auk frjálsíþróttana skylmingar, fimleikar, grísk-rómversk glíma,lyftingar, hjólreiðar, tennis, skotfimi og sund til stóð að keppa í róðri og siglingum en var hætt við vegna veðurs.einnig átti að keppa í krikket en féll niður vegna þáttökuleysis.verðlaunaafhendingin fór fram á síðasta dag leikana.Tveir fyrstu menn í hverri grein fengu verðlaun.sigurvegarinn fékk skjal,verðlaunapening ur silfri og lárviðarsverð en sá sem var næstur fékk skjal og verðlaunapening úr bronsi.Í Aþenu varð draumur coubertins að veruleika og fyrstu ólympíuleikar nútímans lofuðu góðu fyrir framtíðina.leikarnir fóru ekki alveg fram hjá íslendingu. Blaðið Ísafold skýrði frá því að 25.april að mikið væri um dýrðir í hinni fjólu krýndu Aþenu borg vegna ólympíuleikana og 5 may srgir blaðið svo frá úrslitum.Í fyrra álitu grikkir að taka upp aftur ólympíuleikana fornu og hafa síðan búið sig kapplega undir þá. sigur sælastir voru bandaríkjamenn og grikkir og allt af 70-80þúsund áhorfendur voru á leikfanginum að fylgjast með.