Hann einn lagði fram allt af 920.000 grískar drökmur til byggingar íþróttaleikfangsins sem síðan var gerður á 18 mánuðum og í stíl við leikfang lýkousar sem búinn var til 2500 árum áður Heródes Attíkos lét endurbæta á 2.öld Nýr leikfangur úr nýjum hvítum marmara reis á gömlum grunni og stendur enn óbrotgjarn minnisvarði um Averoff.Í tilefni leikana og fjáröflunarskyni gáfu grikkir út minjapeninga og ólympíufrímerki. fyrir tekjurnar reistu þeir skotbakka og hjólreiðabraut.Fyrstu ólympíuleikar nútímans hófust held ég á páskadag 5 april með víglu af styttuni af Averoff við aðalinngang leikfangsins.Dagurinn efti þjóðhátiðardegi grikkja var hvert sæti skipað á leikfanginum.Grikklandskonungur setti leikana með ávarpi og var því búnu flutti kór og hljómsveit ólympíulofsöngin eftir spyros samaras við ljóð eftir gríska þjóskáldið costis palamas.fyrsta keppnisgreinin á leikonum var 100Metra hlaupið en fyrsti sigurvegarinn varð bandaríkjamaðurinn james connolly sem sigraði í þrístökki með því að stökkva 13,71M.þessum sigri var fagnað á viðeigandi hátt. Árangurinn var skráður á sérstaka töflu og grískir sjóliðar drógu bandarískafánann að húni á fánastöng við aðalinnganginn. Fysta dag leikana var einnig keppt í kringlukasti. Grísku áhorfendurnir fylgtust með spenntir keppnini og bjuggust fastlega við grískum sigri í þessari fornu grískuíþrótt