Allt um fyrstu ólympíuleikana 1.hluti
Gríska þjóðinn tók vel tíðindunum um að halda ætti fyrstu ólympíuleika nútímans í Aþenu .Sömu sögu er að þó ekki að segja af grískum stjórnvöldum. Gríska ríkið rambaði á barmi gjalþrots og því vildu stjórnvöld ekki gefa fé til að undirbúa leikana.Tricouplis forsetis ráðherra lagðist gegn leikunum og tókst að fá flesta í undirbúningsnefnd þeirra til þess að leggja niður störf.Coubertin sem hafði komið nefndini á fót eftir langa dvöl í Aþenu,sá þá sitt óvænna og gekk á fund Grikklandskonung og bað hann að leysa málið.Konungurinn valdi leikana og Ticouplis varð að segja af sér.í ársbyrjun 185 tók ný undirbúningnefnd til starfa forustu konungs.Nefndin þurfti að glíma við mörg vandamál áður en leikarnir hófust.Aðstæða til keppni í flestum íþróttagreinum var afar bágborin eða enginn.Það vantaði leikfang,hjólreiðar braut og skotbakka.Á þessum árum vissu menn ekki heldur hvernig leikfangur átti að vera og reglur í einstökum íþróttagreinum voru tæpast til.Til þess að nauðsinlegustu mannvirki var hafin fjársöfnun meðal grikkja innanlands og utan.Mestu munaði um framlag auðkýfingsins,georgios averoff sem bjó í alexandríu í Egyptalandi.