Vala sló í gegn með því að vera Evrópumeistari kvenna aðeins 18 ára gömul á fyrsta Evrópumeistaramóti sem var keppt í greinini í kvennaflokki.Mótið var á stokkhólmi árið 1996 og stökk hún 4,16 með því bætti hún íslandsmet og norðurlandamet kvenna og heimsmet unglinga.sama ár bætti vala svo um betur og stökk 4,17og bætti heimsmetið aftur.Árið 1997 byrjaði vala á því að slá í gegn á Afmælismóti ÍR í laugardalshöllini og setti enn eitt heimsmetið í unglingaflokki og stökk 4,20.Hú lenti svo í því að meiðast í baki í miðju utanhús tímabilinu og gat ekki keppt fyrr enn í byrjun árs 1998 kom vala heim og keppti á stórmóti ÍR í lok janúar og jafnaði sinn besta árángur eftir þessi bak meiðsli og um leið norðurlandametið í greinini með því að stökkva4,20 vala margbætti svo íslands og norðurlandamet sitt sumarið 1998 og setti hún Evrópumet í Erfurt í þýskalandi með því að stökkva 4,35 enn hún stökk hæst á móti í sopop í Pollandi.Það met var svo slegið af danielu bartovu frá tékklandi sem stökk 4,41 og bætti með því heimsmetið í greinini Vala setti sitt umtalaða heimsmet með því að stökkva 4,42 á móti í bielefeld í Þýskalandi.Bætti það svo skömmu seinna í 4,44 í Eskilstuna í Svþjóð.í lok ársins var hún ,eð 5.besta árángurinn innanhús og 7.besta utanhús fyrir árið 1998 og hún var kosin 5.besta stangastökkskona heims af víðlesnasta frjáls íþróttablaði heims track and fields news.Vala varð í þriðja sæti í svo kölluðum ricoh tour innanhúss 1999 sem er alþjóðleg stigamótakeðja með fjórum öflugustu innanhússmótonum.Vala náði silfrinu á heimsmeistaramótinu í meabashi í japan byrjun mars 1999.Þar bætti hún sig á nýjan leik,stökk4,45 og setti íslands og norðurlandamet.vala varð Evrópumeistari í stangarstökki á EM 20 ára og yngri í gautaborg,31júlí 1999. hún bar þá sigur ryshich frá þýskalandi, sem sigraði Völu á Heims meistaramótinu innanhúss í vetur.stökk Vala 4,30 sem er hennar besti árángur í sumar.Vala tók þátt í Evrópumótinu innanhúss í Febrúar 2000 sem var í genk í belgíu hún stökk 4,30 og náði 4sætinu. svo voru það ólympíuleikarnir í sydney 2000 þar sem hún stökk 4,51 og bætti íslands og norðurlandamet og náði Bronsi sem er hennar lang besti árángur.