1988-1992: Þýskur unglingameistari öll þessi ár
1993: heimsmeistari áhugamanna
1994: 11. á lista yfir bestu spjótkastara evrópu
1995: 3. sæti á heimsmeistaramótinu, Þýskur meistari og heimsmeistari hermanna
1996: 5. sæti á ólympíuleikunum
1997: 6. sæti á HM, þýskur meistari og 2. á heimslistanum.
1998: Evrópumeistari og þýskur meistari.
1999: Heimsmeistari hermanna og 6. á HM
2000: Þýskur meistari og 7. sæti á ólympíuleikunum
2001: 6. sæti á HM
2002: 3. sæti á EM
2003: 3.sæti á HM
Síðan 2003 hefur Boris lítið keppt vegna axlarmeiðsla en hann er allur að koma til. En flestir þekkja hann á derhúfunni sinni, alltaf með hana öfuga á hausnum.
Það er ljóst að Boris Henry er einn allrabesti spjótkastari allra tíma og ég væri ekkert á móti því að það yrði stofnaður aðdáendaklúbbur, enda mikill meistari á ferð.
Þessi maður er góð fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn í heiminum(og fótboltamenn líka). Hann kemur vel fram allstaðar og æfir vel og mikið, rétt mataræði og allt. ´
Að mínu mati besti Íþróttamaður heimsin fyrr og síðar.
Heimildir: www.boris-henry.de en að sjálfsögðu var hluti af þessu frá sjálfum mér kominn.
Valtýr Björn í stuði: “Ef menn ætla að skjóta af svona löngu færi verða þeir einfaldlega að fara nær”