Ég hef fengið svona áður en samt ekki eins alvarlegt þá voru þetta bara aðeins verra en harðsperrur en núna er þetta allveg svakalegur sársauki og ég bara veit ekki hvað ég á að gera.
Ég fór til læknis en hann vissi ekki hvað þetta væri og ráðlagði mér að taka mér hvíld á hlaupinu en ég vissi strax að það er ekkert að gerast.
Núna er ég byrjaður að hlaupa mikið hægar og er ekki viss um að ég komist langt á þessum bévítanns fótleggjum mikið lengra.
ég er að spá í að segja þjálfaranum mínum frá þessu en þá fæ ég sennilega ekki að hlaupa.
Ég er að vona að þetta sé mjög allgengt og það sé einföld lausn á vandamálinu.
Þessvegna spyr ég ykkur mínir kæru frjálsíþrótta hugarar Er þetta algengt eða er ég í djúpum ****
ég tel mig vera hugara!!!