Jon Drummond Eins og flestir vita er HM í frjálsum íþróttum ný lokið en það var haldið í parís að þessu sinni. Í undanúrlsitum, að ég held, var Jon Drummond dæmdir úr leik efitr mjög umdeilanlegt þjófstart en hann leysti um þrístingin í blokkunum en þær nema þrýsting. En ef maður skoðar hægt og nær sér maður að hann rétt leisti um þrýsting í blokkirnar en þrýsti svo aftur og var ekki einu sinni fyrstur upp úr blokkunum. Eftir þetta þá mótmælti hann meðalannars með því að legjast á brautina en það er náttúrulega bara vanvirðing við aðra keppendur því þá kólna þeir. En það skrítnasta við þetta er að tveir voru dæmdir úr fyrir eitt og sama þjófstartið sem á nú ekki að eiga sér stað því hinn fylgir eftir eins og ef þú værir að fara úr blokkonum eftir mistök hjá ræsi þá væri maður dæmdur úr eða því annar þjófstartar en að mínu mati er það bara vittleysa. Ég myndi gjarnan vilja ykkar álit áa málinu en takk fyrir mig í bili.

Kv.

rulludallu