Þann 24.júlí síðastliðinn var haldið svokallað“Hlaupið í skarðið”en kom það í stað Ármannshlaupsins. Í hlaupinu var hlaupinn sami hringur og í Aquarius vetrarraðhlaupunum,(í vetur verða þetta powerade vetrarraðhlaupin)en var í hlaupinu hlaupinn öfugur hringur við það, og urðu margir frekar pirraðir, þar sem þeir álitu þetta gott tækifæri til að bæta sig. En hér er ég kominn með heildarúrslitin úr hlaupinu:

Heildarúrslit “hlaupsins í skarðið”

Röð Tími Nafn Fæðingarár
1. 36:57 Þorláku r Jónsson 1965
2. 37:24 Jakob Þorsteinsson 1963
3. 38:01 Birkir Marteinsson 1971
4. 38:03 Birgir Sævarsson 1972
5. 38:17 Geir Ómarsson 1975
6. 38:22 Trausti Valdimarsson 1957
7. 39:51 Ívar Þór Jóhannsson 1987
8. 40:02 Kári Jón Halldórsson 1952
9. 40:20 Jóhann Gylfason 1964
10. 40:25 Daniel Veilleux 1971
11. 40:51 Sigurður Hansen 1969
12. 41:05 Stefán Viðar Sigtryggson 1970
13. 41:20 Vignir Már Lýðsson 1989
14. 41:37 Tjerk A. Bartlema 1976
15. 41:43 G. Anton Haraldsson 1967
16. 42:10 Ásgeir Elísasson 1963
17. 42:20 Baldur Haraldsson 1965
18. 42:29 Guðmundur Kristinsson 1965
19. 42:40 Pétur Ingi Frantzson 1955
20. 43:59 Elías Jón Sveinsson 1966
21. 44:02 Rúnar Sigurðsson 1964
22. 44:11 Jón Kristinn Haraldsson 1963
23. 44:14 Þorsteinn G. Jónsson 1974
24. 44:31 Elísabet Sólbergsdóttir 1958
25. 44:42 Jón Ólafsson 1953
26. 44:45 Pétur Reimarsson 1951
27. 45:12 Dofri H 1969
28. 45:27 Vöggur Magnússon 1947
29. 45:31 Sigríður Klara Böðvarsdóttir 1971
30. 46:13 Hrólfur Gestsson 1969
31. 46:25 Einar Rúnar Guðmundsson 1967
32. 47:00 Ágúst Héðinsson 1966
33. 47:28 Leifur Þorbergsson 1989
34. 47:39 Eiríkur Óskar Jónsson 1972
35. 47:58 Sigbjörn Guðjónsson 1950
36. 48:08 Örn Hrafnkelsson 1967
37. 48:48 Pétur Már Ómarsson 1976
38. 49:04 Helgi Kristjánsson 1958
39. 49:23 Hallgrímur Gröndal 1960
40. 49:24 Helga Björk Ólafsdóttir 1965
41. 49:36 Eyjólfur Guðmundsson 1957
42. 49:42 Þórey Gylfadóttir 1965
43. 49:48 Hinrik Pálsson 1973
44. 49:50 Kristín Jóna Vigfúsdóttir 1954
45. 49:57 Páll Arnór Pálsson 1948
46. 50:44 Árni Bjarni Valdimarsson 1965
47. 50:56 Magnús Þór Þorbergsson 1971
48. 51:07 Viktor Þór Sigurðsson 1969
49. 51:51 Þuríður Ósk Gunnarsdóttir 1962
50. 52:37 Matthildur Hermannsdóttir 1951
51. 53:21 Ragnheiður Valdimarsdóttir 1949
52. 56:12 Marie-Claude Dionne 1975
53. 56:12 Isabelle Nadeau 1976
54. 57:03 Vífill Valdimarsson 1969
55. 57:48 Dagbjört E. Sigurðardóttir 1964
56. 58:59 Ingigerður Guðmundsdóttir 1964
57. 60:02 Helga Jónsdóttir 1964
58. 60:10 Þórunn Valdimarsdóttir 1964
59. 60:26 Hrefna Thoroddsen 1977
60. 60:48 María Gunnarsdóttir 1957
61. 61:00 Pawel Bartoszek 1980
62. 63:13 Bolli Héðinsson 1954
63. 63:19 Þórunn G. Björnsdóttir 1959
64. 63:21 Inga Ásgeirsdóttir 1965

Þetta voru úrslitin úr hlaupinu í skarðið. Í vetur byrja svo Powerade vetrarraðhlaupin og er eitt hlaup í hverjum mánuði í allan vetur. Verður þá hlaupinn þessi sami hringur sem er 10 km.

Takk fyrir!

Grozzly
piece out