kannski hefur þú enga siðferðiskennd, ábyggilega ekki, þér finnst kannski í lagi að gera hveð sem er sama hvað. Hvað ertu ekki 20 ára karl? auðvitað ertu fyrir britney. Samt hefði maður haldið annað veit ekki af því allir sem ég þekki hafa alltaf fundist britney ekki syngja vel og notar bara líkamann.
Tja ég segi nú bara að þegar manni finnst í lagi að gera hvað sem er er illt í efni. Það eiga að vera einhver takmörk. Og þetta er ekki bara eitthvað lag heldur hegðun hennar og framkoma undanfarin ár. Heldurðu að hún hafi verið fáklædd einu sinni? Nei nei nei mörgu sinnum og látið blöð mynda það.
Þjóðfélagið er búið að búa til ímynd sem konur eiga að vera, kynþokkafullar, flottar, stór brjóst og láta stækka þau sem mest og svo framvegis. Hundruðir kvenna fara í lýtaaðgerðir til að vera flottari. Kona sem kom fram í Oprah hafði farið í svo margar aðgerðir að hún hafði afmáð næstum andlitið. Hún var svo falleg áður en hún fór í aðgerðirnar en hún sá það bara ekki. Hún fór í eina aðgerð fyrst og eftir einhvern tíma hafði hún látið laga varirnar svo oft að þær voru orðnar svo stórar að maður hefði haldið að þær væru það bólgnar. Britney hefur allavega lækkað mikið í áliti hjá mér með hegðun sinni. Og var ég nú aðdáendi hennar einu sinni…Það er hægt að vera mjög góð söngkona án þess að fækka alltaf fötum og hegða sér skynsamlega og er uupáhaldsöngkona mín þannig. Ég ber miklu MIKLU meiri virðingu fyrir henni og hún á það skilið, Miklu meira skilið en Britney.
“Life is a journey I don't have a map for.”