Jamm ég hef séð myndina áður en hún varð ófrísk. Bætt einum ófrískum maga á myndina með photoshop. Ég vildi helst ekki samþykkja hana en ég hef samþykkt áður photoshop myndir svo mér fannst það ekki sanngjarnt. En vildi allavega taka það fram að myndin er ekki raunveruleg.
Áður en hún varð ófrísk þá sást til hennar mjög reglulega með rettu. Ekki er en þá ein einasta mynd búin að nást af henni reykja alveg frá því hún varð ófrísk, ekki einu sinni af þeim mörgu myndum sem hafa verið teknar af henni eftir fæðinguna. Hún hefur greinilega haldið í reykleysið þó hún “megi” alveg byrja aftur ;)