Finnst skrýtið að frægt og ríkt fólk er alltaf sakað um sölumennsku þegar það gerir eitthvað gott.
Það er fullt af slíku fólki sem eyðir miklum peningum í góðgerðastarfsemi, svo miklum að það er mjög ólíklegt að það komi til baka við það eina að hafa góða ímynd.
Þú ferð ekki allt í einu að selja milljónir meira af plötum við það eitt að gera eitt góðverk. Svo þegar stjörnurnar eru komnar í hundruðir þúsundir eða milljónir dollara þá er mjög ólíklegt að sú upphæð skili sér í bættri ímynd og sölu.