Datt í hug að það væri gaman að fá mynd af manneskju sem er fræg fyrir hæfileika sína en ekki útlit eða umboðsmenn og framkomu. Þetta er Tom Hanks í myndinni Saving Private Ryan. Hann er sá leikari sem ég tel vera hæfileikaríkastann þó að mér hafi fundist Philadelfia frekar leiðinleg.