Bandariski stórleikarinn sem um þessar mundir leikur á móti Ingvari okkar Sigurðsyni í K-19 hefur lýst áhuga sínum á því að ganga ættleiddum syni sínum í föðurstað.
Unnustan heitir Calista Flockhart og leikur í þeim vinsælu þáttum sem nú eru hættir Ally Mcbeal en þeir eru endursýndir á stöð tvö alla virka daga.Hún er 37 ára og á 19 mánaða gamlan son,Liam.
Með boði sínu kemur Harrison í veg fyrir að unnustan verði einstæð móðir.
Kunningi skötuhjúana segir að Harrison sé alveg vitlaus í strákinn.
En allir vita að Harrison er ekki ókunnugur barnauppeldi því að hann á 4 börn úr tveimur fyrri hjónaböndum.Kannski bætist Liam við?