Frábærar fréttir fyrir alla Britney aðdáendur þarna úti.

Britney er að fara að gefa út nýtt lag sem mun heita Boys.
Það verður heims frumflutt á heimasíðunni www.netscape.com
Lagið er úr nýju Austin Powers myndinni Goldmember sem Britney
með smá hlutverk í.

Ég hef heyrt þetta lag boys og ég varð reyndar fyrir smá vonbrygðum það er bara ekkert sérstakt en lagið er líka
hægt að finna á geisladisknum hennar “Britney”