Vildi bara minnast á að Steve Irwin hefði átt afmæli í dag, hefði orðið 48 ára hefði hann verið á lífi. Þarf varla að kynna hann er það? Hann dó 4.september 2006 eftir að hafa verið stunginn af stingskötu. Hann dó allavega við það sem hann elskaði. Bráðum verða liðin 4 ár síðan hann dó. Hrikalega líður tíminn hratt.
R.I.P. Steve Irwin
22.febrúar 1962 - 4.september 2006