Er allt fræga fólkið hamingjusamt? Það getur verið mikil vinna að vera frægur, að geta lítið sinnt fjölskyldulífinu, bara að gera ókunnugu fólki til geðs, alla ævi!!! alltaf verið að taka ljósmyndir af þeim og engin friðhelgi! Það hefur örugglega oft verið talað um þetta áður er það ekki? Það er heljarinnar vinna að vera frægur, en alltaf eru jákvæðar og neikvæðar hliðar á öllu og flestir hugsa um peningana,,,halda að það sé eina hamingjan.