
Murphy látin
Nú hefur ein önnur stjarna dáið í ár, en það er Brittany Murphy, best þekkt úr Uptown Girls, Clueless og 8 mile. Hún dó úr hjartaáfalli og læknar eru nú að skoða hvað olli því.