Það er oftast þannig að þeir sem eiga að vera unglingar í þáttum og myndum, t.d. um 17 ára, eru alltaf leikin af e-m sem eru miklu eldri, oftast yfir tvítugt. Í öllum unglingaþáttum t.d. 90210 (og í upprunalega líka, eins og sú sem lék Andreu var 29 ára þegar hún lék 16 ára stelpu), One Tree Hill, Gossip Girl (held ég), Glee (þar eru t.d. 2 sem leika 17 ára stráka og eru í alvöru 27 ára)… og mætti lengi telja.
Svo ef þú ert að tala um það ertu að tala um allt sjónvarpsefni næstum því!