Það eru kostir og gallar við allt líka við það að vera frægur…

1) Þú ert endalaust að sinna aðdáendum-getur lítið haft tíma útaf fyrir þig

2) Kostur: Þú ert kannski voða rík/ur en getur þá ekki týpan í manni breyst í snobb?

3) Það geta verið kostir ef þú ert fræg/ur fyrir tónlist sem er aðaláhugamálið (bara svona dæmi) þá nýturðu þess að semja tónlistina og koma henni frá þér eins og þú vilt

4) kannski eru ekki allir sem kunna að njóta þess að vera frægir…sumir elska að láta taka myndir af sér en aðrir hata það