Inside fræga fólkið á DVD diskum.
Hefur einhver séð svona DVD diska sem er kannski um þú veist Backstreet boys eða eithvað álíka. Ég sjálf á hérna Christina Aguilera (Genie gets her wish) og hann er hrein snilld. Það eru svona viðtöl og æfingar og fleira en það er mjög skemmtilegt að sjá svona hvernig fræga fólkið er í alvöru eða allavena hvernig þau láta fyrir framan myndavélar. Nei en ég mæli með Christina Aguilera (Genie gets her wish) allveg sama hvort þú sért fan eða ekki.