Reese Witherspoon Laura Jeanne Reese Witherspoon betur þekkt sem Reese Witherspoon fæddist þann 22. mars árið
1976 í New Orleans á Southern Baptist
spítalanum. Foreldrar hennar eru John
Witherspoon og Betty Reese. Þangað til að hún
var fjögurra ára bjó fjölskyldan í Wiesbaden,
Þýskalandi þar sem faðir hennar var ofursti í
herstöð bandarískahersins. 1980 fluttu þau til
Nashwille, Tennessee í Bandaríkjunum. Reese
komst í kynni við skemmtanabransann mjög ung og
byrjaði sem fyrirsæta aðeins sjö ára gömul. Það
leiddi til þess að hún kom fram á nokkrum
sjónvarpsrásum. Þegar Reese var orðin ellefu ára
tók hún þátt í Ten-State hæfileikakeppninni og
lenti í fyrsta sæti. 1990 lék hún svo í fyrstu
myndinni sinni þar sem hún var í aðalhlutverki
The Man in the moon. Hún var tilnefnd til Young
Artist Award fyrir þaða myndi í flokknum Besta
unga leikkona. Árið 1994 útskrifaðist hún úr
Harpeth Hall High School og hafði þá leikið með
leikkurum á borð við Danny DeVito. Hún var gift
Ryan Phillips í sjö ár frá 1999 til 2006. Þau
kyntust í afmælisveislu hjá henni í mars 1997.
Hún segir: “Ég veit ekki hvað kom fyrir mig
kannski var það sjö súri Midori en ég sagði við
hann, Ég held að þú sért afmælisgjöfin mín. Hann
hélt að þetta væri hæl og þegar ég hugsa út í
það var þetta svo vandræðalegt”. Parið
trúlofaðist í Desember 1998. Og stuttu eftir
trúlofunina léku þau saman í bíómyndinni Cruel
Intentions árið 1999. Þau giftust við
skógaræktarsvæði í Charleston, South Carolina 5.
júní árið 1999 og eignuðust sitt fyrsta barn Ava
Elizabeth 9. september sama ár. 23. október árið
2003 eignuðust þau síðan strákinn Deacon Reese.
Árið 2005 lék Reese June Carter í myndinni Walk
the line sem er byggð á ævi kántrísöngvarans
Johnny Cash. Reese fékk Óskarsverðlauninn fyrir
þaða mynd. 9. september sama ár fór Reese og
fjölskyldan í Disneyland til að halda upp á sex
ára afmæli Ava. En ekki fór allt vel því
ljósmyndarinn Todd Wallace kom til að taka
myndir af fjölskyldunni og hann ýtti krökkum í
burtu bara til að ná myndum af fjölskyldunni.
Voru Reese og Ryan auðvitað ekki sátt við þetta og sögðu lögreglu frá þessu. 8. nóvember skildu Ryan og Reese eftir sjö ára hjónaband.

Bíómyndirnar hennar og væntanlegar:
Penelope, 2006, Annie
Just Like Heaven, 2005, Elizabeth Masterson
Walk the Line, 2005, June Carter
Vanity Fair, 2004, Becky Sharp
Legally Blonde 2: Red, White & Blonde, 2003, Elle Woods
Sweet Home Alabama, 2002, Melanie Smooter
The Importance of Being Earnest, 2002, Cecily Cardew
Legally Blonde, 2001, Elle Woods
The Trumpet of the Swan, 2001, Serena
Little Nicky, 2000, Angel Holly
American Psycho, 2000, Evelyn Williams
Best Laid Plans 1999, Lissa
Election, 1999, Tracy Flick
Cruel Intentions, 1999, Annette Hargrove
Pleasantville, 1998, Jennifer
Overnight Delivery, 1998, Ivy Miller
Twilight, 1998, Mel Ames
Fear, 1996, Nicole Walker
Freeway, 1996, Vanessa Lutz
So Fucking What?, 1994, Wendy Pfister
Jack the Bear, 1993, Karen Morris
A Far Off Place, 1993, Nonnie Parker
Desperate Choices: To Save My Child, 1992 (sjónvarpsmynd), Cassie Robbins
Wildflower, 1991 (Sjónvarpsmynd) Ellie Perkins
The Man in the Moon, 1991, Danielle ‘Dani’ Trant

Aukahlutverk í sjónvarpsþáttum
“The Simpsons”, 2002, Greta Wolfcastle
- The Bart Wants What It Wants

“King of the Hill”, Debbie
- Hanky Panky: Part 1
- High Anxiety: Part 2

“Friends”, 2000, Jill Green,
- The One where Chandler Can't Cry
- The One with Rachel's Siste