Matt Le Blanc Matt Le Blanc fæddist 25. júlí 1967 í Newton í Massachusetts BNA. Hann er nú frekar blandaður og er frá Ítalíu, Írlandi, Frakklandi, Þýskalandi og Ameríku Áður en hann byrjaði að leika var hann smiður. Tímaritið People segir að hann sé einn af 50 fallegustu mönnum í heimi. Áður en Matt fór að leika í Friends átti hann ekki nema 825 krónur. Matt er giftur Mellissu McKnight. Helstu áhugamál Matts eru fallhlífastökk og kappakstur.