Lisa Kudrow Lisa Marie Diane Kudrow fæddist 30. júlí árið

1963 í Encino í Kaliforníu, BNA. Foreldrar

hennar eru Lee og Nedra Kudrow. Vinur hennar

Jon Lovitz átti hugmindina að því að hún myndist

gera leikkona. Hún fór í nám hjá hinum fræga

leiklistarkennara Cynthia Szigeti. Þar kynntist

Lisa mörgum öðrum leikurum m.a. Connor O'Brien.

Eftir að hún útskrifaðist úr skólanum fékk hún

hlutverk gengilbeinu sem hét Ursula í þáttunum

Mad about you. Fyrir það hlutverk var hún

tilnefnd til American Comedy Award í flokki

Fyndnustu kvengestastjörnu í svónvarði. Í gegnum

tíðina hefur Lisa verið 5 sinnum tilnefnd og

einu sinni unnið Emmy verðlaunin og einu sinni

verið tilnefnd til Golden Globe. Lisa giftist

Michael Stern 27. maí árið 1995 og á með honum

einn son Julian Murray(Fæddur 7. maí 1998).