Matthew Perry er einn af mínum uppáhalds leikurum. Hann er best þekktur sem Chandler Bing í Friends en hefur einnig leikið með Bruce Willis og fleiri þekktum leikurum.

Matthew Langford Perry fæddist þann 19. ágúst

árið 1969 í Williamstown, Massachusetts fylki í

BNA. Foreldrar hans eru John Bennet Perry leikkari og

Suzanne Morrison. Hann fékk fyrst áhuga á

leiklist þegar hann flutti til Los Angeles með

pabba sínum þá fimmtán ára. Hann fór í nokkrar

prufur og var boðið hlutverk í

sjónvarpsþættinum “Second chance” hóf hann

leikferil sinn þá átján ára.