Lindsay Lohan
Leikkonan Lindsay Lohan sem hefur leikið í mörgum myndum eins og Herbie og Teenage Drama Queen, segist ekki vera áfengissjúklingur. Þótt að húna fór í meðferð bara fyrir mjög stuttu síðan. Lindsay sagði bara að hennni leið mjög vel í meðferðinni og var líka örugg. Hún var í meðferð í mánuð.