Tom Crusie segist sjá um bleyjuskiptin og ropana en Katie sjái um brjóstagjöfina. Hann fékk þann heiður að vera fyrstur að skipta um bleyju á nýfæddu stúlkunni þeirra.